Þjónar á eigin heimili undir valdi nýs húsráðanda?

Meðfylgjandi grein birtist í Morgunblaðinu í dag. Skilaboðin eru þessi:

Ef Íslendingar ætla að sofa meðan þetta frumvarp fer í gegnum Alþingi þá geta menn vænst þess að vakna mjög óþægilega þegar sá dagur kemur að afleiðingarnar birtast og nýr húsráðandi verður kominn inn til okkar. Hvað ætlar fólk að gera þá? Gerast þjónar á eigin heimili?

[Smellið til að lesa í fullri stærð]

Mbl230523


Bloggfærslur 23. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband