Takk fyrir að hlusta.

Alþingismenn eru kjörnir sem umboðsmenn þjóðarinnar til að annast lagasetningu og geta því ekki framselt löggjafarvaldið áfram til erlendra stofnana nema með skýru og fyrirframgefnu umboði kjósenda. Slíkt umboð hefur hvorki verið gefið né fengið og því eru þingmenn umboðslausir til að samþykkja frumvarpið um bókun 35. Líkja má þessu við að lögmaður eða endurskoðandi framseldi vald umbjóðanda síns án heimildar frá umbjóðandanum – slíkt væri einfaldlega ógilt. Á nánari umfjöllun um þetta má hlusta með því að smella á þetta viðtal síðan í gær, sem finna má hér.

 

 

 


Bloggfærslur 12. júlí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband