Hollustan er ekki við Ísland heldur við ESB

Þessi örstutta frétt, sem snýst í grunninn um íslenska hagsmuni og þó sérstaklega hagsmuni Skagamanna, undirstrikar hvers vegna Íslendingar geta ekki treyst núverandi ríkisstjórn - ekki fremur en þeirri fyrri - því hollusta ráðamanna - og trúnaður - er ekki fyrst og fremst við Íslendinga og kjörna fulltrúa þjóðarinnar á Alþingi, heldur við erlendar stofnanir og fulltrúa þeirra. ESB sýnir örríki eins og Íslandi ítrekaðan yfirgang, en leggst niður eins og smáhundur gagnvart stórveldum heimsins, sbr. það hvernig ESB lagði niður skottið í "tollastríði" sínu við USA

E.S. Glöggir menn geta heyrt og séð hvernig forseti Bandaríkjanna talaði á fundinum með Úrsúlu um vindmyllurnar sem ESB og peningalegir bakhjarlar þess undirbúa nú að teppaleggja Ísland með. 


mbl.is „Hann bað sér­stak­lega um trúnað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. júlí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband