9.10.2023 | 19:45
Nýtt hlaðvarp
Í gríni og alvöru segist ég vilja eiga þátt í því að berjast gegn upplýsingaóreiðu RÚV.
Til að breikka umræðuvettvanginn hef ég sett af stað nýtt hlaðvarp. Fyrsta viðtalið er nú öllum aðgengilegt hér á Spotify. Þetta er fyrri / fyrsti hluti samtals okkar Phillip Kruse, svissnesks lögmanns sem gengið hefur fram með góðu fordæmi sl. ár. Phillip er einstaklega vandaður maður og vel að sér. Upptakan er af samtali okkar á leið til Þingvalla, en veghljóðið í bakgrunni skaðar engan.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.