11.10.2023 | 10:22
Ekki í mínu nafni, ekki á mínum vegum.
Mér er tjáđ ađ einhvers konar undirskriftalisti gangi um bćinn undir nafni samtaka sem heita ,,Mín leiđ - mitt val". Enginn frá ţessum samtökum hefur haft samband viđ mig vegna ţessa lista eđa beđiđ um leyfi til ađ nota ummćli frá mér eđa óskađ stađfestingar frá mér á ummćlunum. Undirritađur er alls ekki á móti ţví ađ fólk nýti lýđrćđislegan rétt sinn til ađ vekja máls á hugđarefnum sínum, en vil bara árétta ađ fólk ţarf ađ gera slíkt í eigin nafni og á eigin ábyrgđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.