Festarklettar í ólgusjó tilverunnar

Eftir fundi og ferðalög síðustu daga ætla ég að hvíla mig á umræðu um Sjálfstæðisflokkinn. Áður en ég legg þetta alveg frá mér vil ég þó birta hér eftirfarandi setningu, sem kom til mín milli draums og vöku í nótt: 

Sjálfstæðisstefnan er eins og festarklettur. Sjálfstæðisflokkurinn verður annað hvort að binda sig við hann ... eða brotna á honum.

Á allt öðrum nótum deili ég hér með lesendum þessu ljóði sem spratt upp úr andlegum fjársjóði sem opnaðist í veiðiferð sl. sumar í Aðaldal. Ljóðið mun vera eftir Steingrím Baldvinsson í Nesi (1893-1968) og þar er lýst öðru hugarfari en því sem nú svífur yfir vötnum: 

Steingrímur í Nesi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband