Umsögn AÞJ til Alþingis um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35

Hér má finna umsögn mína um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35, þar sem fjallað er um bakgrunn og tilgang EES samstarfsins, áhrif samningsins á íslenska lagasetningu o.s.frv.

Niðurlag umsagnarinnar eru svohljóðandi:

Alþingi og ríkisstjórn Íslands sækja umboð sitt til íslenskra kjósenda. Kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi hafa ekki þegið neitt lýðræðislegt umboð til að afhenda áhrifa- og ákvörðunarvald í hendur erlendra valdastofnana, því það er í reynd það sem frumvarpið um bókun 35 miðar að, hvað sem líður orðalagi um sjálfstæða löggjöf Alþingis.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband