En á þetta var þó bent þegar á árinu 2021, þegar ljóst var að stöðugt var verið að fækka sjúkrarýmum hjá ríkinu.
P.S. Fróðir menn hafa tjáð mér að legurýmum á krabbameinsdeild muni ekki fjölga um eitt einasta rúm á nýja og fína spítalanum í miðbænum. Í hvað eru eiginlega allir milljarðarnir að fara ef þeir fara ekki í að fjölga þvi sem mikilvægast má telja, þ.e. sjúkrarýmum, svo að fólk þurfi ekki að liggja á göngum LSH eða í kraðaki með öðrum á bráðamóttökunni?
![]() |
Fjölga þurfi hjúkrunarrýmum um 100 á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning