Eigum við að hlæja eða gráta?

Þessi upptaka fer nú með himinskautum á X (Twitter), en sést ekki annars staðar, en X er þyrnir í augum þeirra sem vilja ráða því hvað kemur fyrir sjónir almennings

Á upptökunni segir Úrsúla, besta vinkona allra ráðherra í ríkisstjórn Íslands, við mótmælanda að hann ,,yrði handtekinn í Rússlandi" ... á meðan lögreglumenn handtaka hann og draga hann í burtu!

Þetta er ekki hægt að skálda. Við lifum í Orwellískum heimi og munum þurfa á öllu okkar sameinaða afli að halda til að afstýra því að núverandi ríkisstjórn takist að ljúka því sem hin fyrri var byrjuð á, þ.e. að innleiða hér Orwellískt stjórnarfar. 

EU


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Takk fyrir þetta Arnar. Hvilikur gullmoli. Myndbandið sýnir betur en nokkur orð að "Actions speak louder than words."

Hvernig i ósköpunum er hægt að réttlæta undirlægjuhátt islenskra stjórnvalda við þessu sýndarlýðræð sem ESB er? 

Ragnhildur Kolka, 8.8.2025 kl. 10:59

2 identicon

Þú hefur þá væntanlega einnig séð myndbandið þar sem Trump kissir fætur Musk og handtöku Obama. X, þar sem hugmyndaflugið fær óheft eitt að ráða.

Glúmm (IP-tala skráð) 8.8.2025 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband