Fréttamat íslenskra fjölmiðla í hnotskurn.

Í framhaldi af fyrri færslu minni um ,,ríkisfréttamiðlana" vil ég benda lesendum á skýrt dæmi um hvernig fréttamat þeirra er: 

1. Að kvöldi 7. október 2025 var haldinn þverpólitískur, málefnalegur, kraftmikill, líflegur málfundur þar sem fundarmönnum gafst færi á að taka þátt í umræðum um framtíð Íslands undir frábærri fundarstjórn Guðna Ágústssonar, sem er skemmtilegasti maður landsins. Húsfyllir var og þeir sem ekki fengu sæti annað hvort stóðu eða sátu frammi á gangi, sjá mynd. = Enginn blaðamaður mætti.Iðnó

2. Kl. 15 daginn eftir ganga örfáir mótmælendur með Palestínufána um miðbæinn. = Fulltrúar allra fjölmiðla mættu. 

Byggir þú heimsmynd þína ennþá á því sem þú sérð og heyrir í ríkisstyrktum fjölmiðlum?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband