Þjóð sem tekur ekki ábyrgð á eigin frelsi getur ekki kvartað þegar það glatast

 

Með því að ganga stöðugt lengra í að framselja vald úr landi til ESB og alþjóðastofnana eins og SÞ eru Íslendingar smám saman að gera lýðveldið sitt að innantómri skel, þar sem valdhafar þurfa ekki að hlusta á vilja kjósenda og svara ekki til ábyrgðar gagnvart almenningi.
 
Aðrar þjóðir hafa fært miklar fórnir til að verða frjálsar og fá að setja sín eigin lög. Íslendingar, á hinn bóginn, gefa þetta frá sér án þess að depla auga, án umræðu, án áhuga. Með þetta í huga skrifaði ég þessa grein sem birt er á Krossgötum í dag.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband